Jarðhitafélag Íslands (JHFÍ) var stofnsett þann 19. maí 2000 og eru félagar þess yfir 200 talsins. Meðal félaga JHFÍ eru 16 fyrirtæki, stofnanir og samtök sem vinna með eða eru tengd jarðhita og málefnum hans.
Markmið félagsins eru:
-
Kynna störf íslenskra jarðhitamanna
-
Efna til umræðufunda um áhugaverð mál tengd jarðhita
-
Efla samstarf jarðhitamanna í hinum ýmsu geirum atvinnulífsins
-
Vera aðili að alþjóðasamtökum og alþjóðasamvinnu á sviði jarðhita
Aðild
Þeir sem óska eftir því að ganga í félagið er bent á að skrá sig hér á síðunni undir:"Ganga í félagið".
Frekari upplýsingar eða fyrirspurnir um starfsemi félagsins má nálgast hjá formanni stjórnar, Vordísi Eiríksdóttur (vordise@lv.is).
Um okkur
Jarðhitafélag Íslands (JHFÍ) var stofnsett þann 19. maí 2000 og eru félagar þess yfir 200 talsins. Meðal félaga JHFÍ eru 19 fyrirtæki, stofnanir og samtök sem vinna með eða eru tengd jarðhita og málefnum hans.
Markmið félagsins eru:
-
Kynna störf sérfræðinga á sviði jarðhita
-
Efna til umræðufunda um áhugaverð mál tengd jarðhita
-
Efla samstarf félagsmanna í jarðhita geiranum á ólíkum sviðum atvinnulífsins
-
Vera aðili að alþjóðlegum samtökum og taka þátt í alþjóðasamvinnu á sviði jarðhita
Aðild
Þeir sem óska eftir því að ganga í félagið er bent á að skrá sig hér á síðunni undir:"Ganga í félagið".
Frekari upplýsingar eða fyrirspurnir um starfsemi Jarðhitafélags Íslands er hægt að senda á jardhitafelagislands@gmail.com.