top of page
Umsókn um aðild að Jarðhitafélagi Íslands

Í grein #3 í stofnsamþykktum JHFÍ segir: Félagsmenn geta orðið einstaklingar sem vilja vinna að markmiðum félagsins. Einnig geta fyrirtæki og stofnanir sem starfa að jarðhitamálum orðið aðilar að félaginu. Árgjald er 3000 kr fyrir einstaklinga og 25.000 kr fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Takk fyrir umsóknina í félagið!

bottom of page