top of page
Aðventufundur JHFÍ 2025 - Jarðhiti á Íslandi: Næstu skref í jarðhitanýtingu
þri., 25. nóv.
|COWI
Skráning er hafin á Aðventufund JHFÍ 2025 - Jarðhiti á Íslandi: Næstu skref í jarðhitanýtingu. COWI býður upp á léttar veitingar.


Time & Location
25. nóv. 2025, 14:00 – 16:00
COWI, Urðarhvarf 6, 203 Kópavogur, Ísland
About the event
Við hlökkum til að sjá ykkur á Aðventufundi Jarðhitafélagsins þriðjudaginn 25. nóvember næstkomandi.
Fundurinn verður haldinn hjá COWI, Urðahvarfi 6, kl. 14:00–16:00, og ætlar COWI að bjóða upp á léttar veitingar.
Dagskrá fundarins:
Ávarp, Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Stórframkvæmd í skugga eldsumbrota, Rafn Magnús Jónsson, yfirverkfræðingur tæknisviðs HS Orku
Hitaveita Norðurorku: Helstu verkefni og framtíðarsýn, Sigurveig Árnadóttir, verkefnastjóri rannsókna og viðhalds hjá Norðurorku
bottom of page


