Að gerast aðildarfélagi að Jarðhitafélagi Íslands

Það er einfalt að gerast aðildarfélagi að Jarðhitafélagi Íslands, það eina sem þarf til er að senda póst á ritara stjórnar Sigurjón Kjærnested í sigurjon@samorka.is. Stjórn félagsins tekur svo formlega afstöðu til allra aðildarumsókna.

Stjórn samtakanna vill koma á framfæri hvatningu til alls áhugafólks um jarðhitamál að gerast aðildarfélagar að samtökunum.

Vakin er sérstök athygli á því að með því að gerast aðildarfélagi að JHFÍ gerist einstaklingur um leið aðildarfélagi að International Geothermal Association.