Sjálfbær nýting jarðhitans - opinn fundur á Hilton Nordica 21. október

Gústaf Skúlason Sjálfbær nýting jarðhitans er yfirskrift opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 21. október kl. 13. Að fundinum standa Jarðhitafélag Íslands, GEORG, iðnaðarráðuneytið, ÍSOR, Orkustofnun og Samorka. Sjá nánar á vef Samorku.