Haustþing Jarðhitafélagsins 2009 - dagskrá og erindi

Gústaf Skúlason Jarðhitafélag Íslands hélt haustþing sitt 8. desember 2009, undir yfirskriftinni „Nýjar leiðir í jarðhitanýtingu“. Sjá dagskrá og erindi á síðunni um málþing Jarðhitafélagsins.