Haustþing 8. desember: Nýjar leiðir í jarðhitanýtingu

Gústaf Skúlason Þriðjudaginn 8. desember nk. verður haustþing Jarðhitafélagsins haldið í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1. Þema þingsins verður „Nýjar leiðir í jarðhitanýtingu“. Sjá dagskrá þingsins hér. Aðgangur er ókeypis.