Haustfundur JHFÍ 7. desember, tileinkaður störfum Kristjáns Sæmundssonar

Gústaf Skúlason Haustfundur Jarðhitafélags Íslands verður haldinn í Hellisheiðarvirkjun þriðjudaginn 7. desember og hefst kl. 13:30. Fundurinn verður tileinkaður störfum Dr. Kristjáns Sæmundssonar, sem kjörinn var heiðursfélagi á aðalfundi Jarðhitafélagsins 14. apríl sl. Dagskrá haustfundarins má nálgast hér.