Fjölsóttur fundur um sjálfbæra nýtingu, erindin á vefnum

Gústaf Skúlason Alls sóttu um 230 manns opinn fund Jarðhitafélagsins, Samorku, ÍSOR, Iðnaðarráðuneytisins, Orkustofnunar og Geothermal Research Group um sjálfbæra nýtingu jarðhita. Erindi fundarins er að finna á vef Samorku.