Claus Ballzus og Magnús Ólafsson í stjórn Jarðhitafélagsins

Gústaf Skúlason Aðalfundur Jarðhitafélags Íslands var haldinn 12. apríl 2011. Claus Ballzus og Magnús Ólafsson voru kjörnir nýir í stjórn og Gústaf Adolf Skúlason endurkjörinn. Úr stjórn fóru þau Jónas Matthíasson og Ragna Karlsdóttir, sem ekki gáfu kost á sér til endurkjörs. Fundargerð aðalfundar, skýrslu stjórnar og ársreikning má nálgast hér á vef félagsins.