Aðalfundur Jarðhitafélagsins 12. apríl

Gústaf Skúlason Aðalfundur Jarðhitafélags Íslands árið 2011 verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl, í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi. Fundurinn hefst kl. 13:00 en kl. 14:00 hefst vorfundur félagsins á sama stað. Dagskrá vorfundarins verður kynnt síðar.