Möguleikar sjóðandi lághitans á Íslandi til raforkuvinnslu - Afmælisfyrirlestur Orkustofnunar 15. febrúar

12.2.2017 Sigurjon Í tilefni af 50 ára afmæli Orkustofnunar 2017, boðar stofnunin til mánaðarlegra fyrirlestra um ýmis mál sem tengjast starfsemi hennar. Annar fyrirlesturinn verður haldin miðvikudaginn 15. febrúar kl. 11:30-13:00 og verður fjallað um möguleika sjóðandi lághitans á Íslandi til raforkuvinnslu - Reynsla af borunum liðna öld, Nánari upplýsingar má finna hér á heimasíðu Orkustofnunar: