Kristín Vala nýr varaformaður JHFÍ

22.5.2012 Gústaf Skúlason Kristín Vala Matthíasdóttir var á fyrsta fundi nýrrar stjórnar kjörin varaformaður Jarðhitafélags Íslands. Claus Ballzus var endurkjörinn í starf gjaldkera og Gústaf Adolf Skúlason í starf ritara. Meðstjórnendur eru þeir Jakob S. Friðriksson, Magnús Ólafsson og Magnús Þór Jónsson.