Erindisglærur frá Haustfundi JHFÍ 13. október

5.10.2016 Sigurjon
Haustfundur JHFÍ fór fram fimmtudaginn 13. október síðastliðinn. Vel var mætt á fundinn sem var aldinn hjá Orkuveitu Reykjavíkur, að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Þema fundarins var : „Nýjar víddir jarðvarmans“. Erindisglærur frá fundinum má sjá hér:

Nýjar víddir jarðvarmans
15:00 - 15:10
  Setning fundarins - Kristín Vala Matthíasdóttir, formaður Jarðhitafélags Íslands
15:10 - 15:15  Úthlutun á styrk JHFÍ
15:15 - 15:20  Ávarp fundarstjóra - Fulltrúi frá Konum í Orkumálum
15:20 - 15:35  Vistferilsgreining á rafmagni og heitu vatni frá Hellisheiðarvirkjun - Marta Rós Karlsdóttir,                          forstöðumaður auðlinda, Orku Náttúrunnar
15:35 - 15:50  CarbFix verkefnið: Kolefnisbinding á jarðhitasvæðum - Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir,                               doktorsnemi í jarðefnafræði, Háskóla Íslands
15:50 - 16:05  Uppfærsla á þrívíðu hugmyndalíkani af jarðhitasvæðinu í Kröflu - Unnur Þorsteinsdóttir,                            jarðfræðingur, ÍSOR
16:05 - 16:20  Efnisval og prófanir á húðunarefnum fyrir Jarðhitahverfla - Helen Ósk Haraldsdóttir,                                    meistaranemi, Háskóla Íslands
16:20 - 16:30  Lokaorð fundarstjóra og fundarslit

Kaffi og meðlæti í boði OR.