Erindisglærur af vorfundi JHFÍ 2016

16.4.2016 Sigurjon
Rekstur og viðhald borholna

Dagskrá fundar og tenglar á erindisglærur:
15:00 – 15:10 Setning fundarins - Kristín Vala Matthíasdóttir, formaður Jarðhitafélags Íslands
15:10 – 15:20 Ávarp fundarstjóra.- Sæunn Halldórsdóttir, deildarstjóri jarðvísinda ÍSOR
15:20 – 15:40 Viðhald á borholum, nokkur dæmi.- Sverrir Þórhallsson, verkfræðingur ÍSOR
15:40 – 16:00 IDDP-1 hreinsun og skoðun.- Kristinn Ingason, verkfræðingur Mannvit
16:00 – 16:15 HOLUTAPPI – Fyrirbyggjandi viðhald topploka.- Axel Hreinn Steinþórsson, véla og orkutæknifræðingur VHE
16:15 – 16:30 Mælingar á holum í rekstri.- Anette Kærgaard Mortensen, jarðfræðingur OR
16:30 – 16:50 Árangur borana í háhita.- Björn Már Sveinbjörnsson, tæknifræðingur ÍSOR
16:50 – 17:00 Lokaorð fundarstjóra og fundarslit.