Erindi vorfundar 2009

22.4.2009 Gústaf Skúlason Vorfundur Jarðhitafélags Íslands árið 2009 var haldinn í Víðgelmi, Grensásvegi 9, þriðjudaginn 21. apríl, í kjölfar aðalfundar félagsins. Erindi fundarins má nálgast hér:

Rannsóknarverkefnið Öndvegissetur í háhitaborholutækni
   Sigrún Nanna Karlsdóttir, verkefnisstjóri, og Ingólfur Örn Þorbjörnsson,
   framkvæmdastjóri, Nýsköpunarmiðstöð Íslands


GEORG: Alþjóðlegur rannsóknarklasi í jarðhita
   Sigurður Magnús Garðarsson, prófessor og deildarforseti umhverfis- og
   byggingarverkfræðideildar Háskóla Íslands

Fundargerð o.fl. gögn aðalfundar koma hér inn á síðuna innan tíðar.