Erindi vorfundar - þjóðhagslegur ávinningur 55-95 milljarðar á ári

17.4.2012 Gústaf Skúlason
Umfang þjóðhagslegs ávinnings af jarðhitanýtingu er á bilinu 55-95 milljarðar árið 2010 miðað við verðlag júní 2011. Þetta er meðal þess sem fram kom í erindi Daða Más Kristóferssonar, dósents í auðlindahagfræði við Háskóla Íslands, á vorfundi Jarðhitafélagsins sem haldinn var í Arion banka. Erindin má nálgast hér að neðan, en jafnframt var fjallað um helstu jarðhitaframkvæmdir á döfinni hjá HS Orku, Landsvirkjun, Orkuveitu Reykjavíkur og RARIK.

Þjóðhagslegur ávinningur jarðhitanýtingar
Daði Már Kristófersson, dósent í auðlindahagfræði við Háskóla Íslands

Helstu jarðhitaframkvæmdir á döfinni
   Ásbjörn Blöndal, forstöðumaður þróunarsviðs, HS Orku
   Haukur Ásgeirsson, deildarstjóri hitaveitna, RARIK
   Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri þróunar, Orkuveitu  
      Reykjavíkur
   Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, Landsvirkjun

Fundarstjóri var Björk Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Arion banka