Erindi af vorfundi JHFÍ 2015 - Erindi Íslendinga á WGC 2015

20.3.2015 Sigurjon Þema vorfundar Jarðhitafélagsins 2015 var: „Erindi Íslendinga á WGC 2015 auk eins annars fræðilegs erindis um málefni sem mikið hefur í umræðunni . Erindin má finna hér á vef félagsins. Fundinn sátu yfir 50 manns en hann var haldinn í húsakynnum Landsvirkjunar fimmtudaginn 19. mars. Kristín Vala Matthíasdóttir setti fundinn og í kjölfar fundarins voru flutt eftirfarandi erindi:

Ávarp fundarstjóra
Árni Ragnarsson, jarðhitaverkfræðingur, ÍSOR

Tilraunir með blossaörvun í jarðhitaholum
Ómar Sigurðsson, forðafræðingur, HS Orku

Renewability assesment of the Reykjanes geothermal system, SW-Iceland
Guðni Axelsson, sviðstjóri kennslu og þróunar, ÍSOR

Reinjection and induced seismicity in geothermal fields in Iceland

Ólafur G. Flóvenz, forstjóri, ÍSOR

Breytingar á jarðhitasvæðinu á Reykjanesi á síðustu 10 árum
Auður Agla Óladóttir, jarðfræðingur, ÍSOR

Tengsl jarðhitasvæða og krabbameins
Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir, doktorsnemi og lýðheilsufræðingur, Háskóla Íslands