Erindi af Haustfundi JHFÍ 2014

24.10.2014 Sigurjon

Kristín Vala Matthíasdóttir formaður JHFÍ setti fundinn, flutti ávarp og veitti Sverri Þórhallsyni heiðursfélagaskjal JHFÍ, en á aðalfundi félagsins 2014 var hann kjörinn heiðursfélagi félagsins. Kristín fól fundarstjórn í hendur Alberts Albertssonar, aðstoðarforstjóra HS Orku sem flutti ávarp. Að því loknu voru eftirfarandi erindi flutt:


Benedikt Steingrímsson - Verkfræðingurinn Sverrir
Þór Gislason - Boranir-Þróun
Vigdís Harðardottir - Útfellingatilraunir
Gunnar Skúlason Kaldal - Greiningar á borholufóðringum
Hinrik Bóasson - Að- og frárennsli frá borplönum


Að erindum loknum var Gunnar Skúlason Kaldal afhentur styrkur JHFÍ 2014, til að sækja ráðstefnuna World Geothermal Congress 2015, en þar mun hann kynna erindi úr doktorsverkefni sínu. Að fundi loknum voru kaffi og veitingar í boði ÍSOR.