Erindi af vorfundi Jarðhitafélagsins 19. mars 2015

Erindi af haustfundi Jarðhitafélagsins 23. október 2014

Erindi af vorfundi Jarðhitafélagsins 30. apríl 2014

Erindi af haustfundi Jarðhitafélagsins 26. nóvember 2013

Erindi af aðalfundi Jarðhitafélagsins 30. apríl 2013

Haustfundur Jarðhitafélagsins 2. október 2012

Vorfundur Jarðhitafélagsins 17. apríl 2012

Haustfundur Jarðhitafélagsins 6. desember 2011


Vorfundur Jarðhitafélagsins 12. apríl 2011

Haustfundur Jarðhitafélagsins 7. desember 2010

Vorþing Jarðhitafélagsins 14. apríl 2010

Sjálfbær nýting jarðhitans, var yfirskrift opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica, 21. október 2009. Að fundinum stóðu Jarðhitafélag Íslands, GEORG, iðnaðarráðuneytið, ÍSOR, Orkustofnun og Samorka. Dagskrá og erindi fundarins er að finna á vef Samorku.

Haustþing Jarðhitafélagsins, 8. desember 2009:
Bæjarhálsi 1, húsi Orkuveitu Reykjavíkur
„Nýjar leiðir í jarðhitanýtingu“
     Dagskrá:
  - Ávarp Katrínar Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra
  - Áhrif sveigjanleikaákvæða Kyoto-bókunarinnar á jarðhitaþróun,
         Kristín Vala Matthíasdóttir, efnaverkfr., Geysir Green Energy
  - Utilization of geothermal energy and emissions for the production of renewable methanol (erindi væntanlegt),
         K C Tran, CEO Carbon Recycling International
  - Binding koltvísýrings í basalti við Hellisheiðarvirkjun,
         Hólmfríður Sigurðardóttir, sviðsstjóri nýsköpunar og þróunar, Orkuveita Reykjavíkur
   - Bláa lónið - Rannsóknir og þróun: húðvörur, lækningar og spa,
         Ása Brynjólfsdóttir, rannsókna- og þróunarstjóri, Bláa lónið
   - Möguleg jarðhitaverkefni Reykjavik Geothermal í Miðausturlöndum,
         Guðmundur Þóroddsson / Grímur Björnsson, Reykjavik Geothermal
   - Djúpborun - staða og framtíð verkefnis,
         Bjarni Pálsson, verkefnisstjóri, Landsvirkjun Power
Alls sóttu þingið um 75 manns.

Vorfundur Jarðhitafélagsins 21. apríl 2009

Erindi af eldri málþingum er að finna undir rit JHFÍ, en erindin voru áður gefin út í sérstöku riti hverji sinni.